Aðgerðin felst í því að farið sé markvisst yfir jafnréttis- og mannréttindaáætlun Kópavogsbæjar með hliðsjón af Barnasáttmálanum. Skoða þarf sérstaklega hugtakið „jafnrétti kynjanna“ og skilgreiningu þess meðal annars m.t.t. aldurs, kynþáttar, trúarbragða, kynhneigðar og fötlunar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation