Aðgerðin miðar að því að tryggt verði að innan bæjarins sé starfandi tengiliður barna sem þau geta leitað til með ábendingar og fyrirspurnir. Þá er áhugi á því að skoða hvort vinna megi með hugtakið „barnavernd“ og jákvæðari ímynd þess.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation