Vetrarþjónusta á sveitavegum

Vetrarþjónusta á sveitavegum

Það ætti að vera hægt að ganga að því vísu að vegir til sveita á Héraði séu þjónustaðir á þann hátt að börnin okkar komist örugg til og frá skóla! Vetrarþjónusta við Hróarstunguveg hefur verið til háborinnar skammar í vetur. Ég veit að ég tala fyrir máli foreldra allra barna við Brúarásskóla að verulegar úrbóta í málaflokknum séu löngu orðnar tímabærar!

Points

Sjá lýsingu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information