Matjurtagarðar fyrir almenning

Matjurtagarðar fyrir almenning

Væri ekki sniðugt að útbúa matjurtargarða sem almenningur gæti leigt af bænum. Það hafa ekki allir stóra garða til að rækta grænmeiti en langar að gera.

Points

Mín rök eru það er gott að vera úti og fjölskyldan getur haft notalegar stundir saman, svo er uppskeran holl og góð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information