Hanna útisvæði félagsheimila í sveitarfélaginu

Hanna útisvæði félagsheimila í sveitarfélaginu

Hönnun miðast við nýtingu húsnæðis t.d. ef hús er selt út til ættarmóta að þar sé aðstaða fyrir tjöld, hjólhýsi o.þ.h. að það sé útiaðstaða t.d. fyrir lítinn bálköst - nætursöngur gesta. Allt innan lóðamarka félegsheimilana. Lóðir afgirtar frá örðu. Dæmi: Félagsheimilið á Arnhólsstöðum er með trjárækt í sínum reit. Það væri hægt að snyrta gróður og hanna svæði innan girðinga fyrir tjöld og grillsvæði úti við. Hugsa vel um félagsheimilin og svæði þeirra.

Points

Hvernig á að nýta félagsheimili sveitarfélagsins? Hvað er hægt að gera til að viðhalda þeim og gera þau ákjósalegri fyrir ákveðin verkefni. Óþarfi að láta svæði þeirra grotna niður og minnka tækifæri þeirra til notkunna fyrir ákveðin verkefni eins og ættarmót, giftingar, fermingar, mannamót o.fl.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information