Blômabær

Blômabær

Nýta Blómabæ sem stendur auður en er fullkomið grôðurhús og bjóða íbúum pláss þar inni til að rækta eigið grænmeti. Væri hægt að leigja út skika á vægu verði, jafnvel hægt að bjóða upp á aðstoð/fræðslu við ræktunina

Points

Húsið atendur ónotað en er fullkomin aðstaða til ræktunar. Örugglega fyllt af fólki sem vill rækta tômata og fleira en ekki með aðstöðu tul þess eða treystir sér ekki. Yrðu “skólagarðar” fyrir fullorðna en frábært væri ef einhver væri innanhandar furst en svo leitar fólk ràða og hugmynda hver hjá öðrum. Skapar samkennd og fólk hittist yfir sameiginlegu áhugamáli

Virkilega góð hugmynd en það er ekki rétt að Blómabær standi ónotaður. Þar er rekin samfélagssmiðja á vegum Fljótsdalshéraðs https://www.fljotsdalsherad.is/is/yfirlit-fretta/samfelagssmidja-i-gamla-blomabae

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information