"Grænt" svæði í miðbænum

"Grænt" svæði í miðbænum

Þetta "græna" svæði í miðbænum er aldrei grænt og því miður ekki mikil prýði. Á veturnar er snjó mokað þarna svo að þegar snjórinn er farinn er þetta ekkert nema sandur og grasið nær sér aldrei á strik yfir sumarið þar sem það er ekki hægt að vökva á þessu svæði. Það væri mun fallegra að helluleggja og koma þá kannski fyrir einhverjum blómum/trjám í pottum sem hægt er að fjarlægja fyrir veturinn þegar snjónum er mokað þarna.

Points

Svæðið væri svo mikið meira aðlaðandi ef það væri ekki svona skítugt og illa hirt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information