Vatn á göngustígum í Selskógi

Vatn á göngustígum í Selskógi

Nú er rétti tíminn til að taka hring í Selskógi og merkja þá staði þar sem vatn og drullusvað er á göngustígum. Síðar í sumar væri svo hægt að fara og gera lagfæringar þannig að skógurinn verði fær öllum fyrr á vorin. Einnig væri flott að búa til dren í brekkum eins og maður sér víða erlendis svo vatn renni ekki niður brekkuna. Það er í gangi endurskoðun á stígum og skipurlagi í skóginum en það hefur tekið langan tíma og ekki hægt að bíða endaleust eftir að framkvæmt verði eftir því.

Points

skógurinn er gríðalega vinnsæll til útiveru en er oft illfær of langt fram á vor vegna snjóa og bleytu

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information