Þörf á að snyrta í kryngum samfélagssmiðjuna svo aðgengi verði meira aðlagandi. Það mætti líka búa til tengistíg frá göngustígnum og að inngangi til að auðvelda aðkomu frá göngustígnum. Það mætti lika bæta úr aðstöðu fyrir þá sem vilja koma öðruvísi en keyrandi í Heilsueflandi samfélagi
Húsnæði sem á að virka sem samfélagssmiðja og á að bjóða fólk velkomið þarf að vera aðlaðandi jafnt sem utan og innan
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation