Hreinsa trjágróður á leiðinni í Taglarétt

Hreinsa trjágróður á leiðinni í Taglarétt

Hringurinn í Taglarétt er alger perla sem hægt væri að benda meira á. Það væri hægt að eyða einum sólardegi í sumar í það að klippa trjágróður á leiðinni og jafnvel merkja hringinn til að gera leiðina greinilegri.

Points

Taglarétt er perla rétt við bæjardirnar og þarna er flottur hringur fyrir hlaup, göngu og hjól.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information