Mig langar að sjá fleiri félagsmiöstöðvar í Reykjanesbæ.
Félagsmiðstöðvar hafa gríðarlegt forvarnargildi og það mættu vera fleiri slíkar í svona stóru bæjarfélagi. Það væri kostur fyrir ungmenni að hafa greiðari aðgang að skipulögðu tómstundastarfi í sínu hverfi (ekki allir sem finna sig td. Í íþrottum). Félagsmiðstöðvar eru lika að mínu mati betri staður til að hanga, hópamyndun í sjoppum og á eftirlitslausum stöðum getur skapað vanda :)
ÍT ráð telur að Fjörheimar sinni hlutverki sínu afar vel sem miðlæg félagsmiðstöð í sveitarfélaginu. Þess má þó geta að gert er ráð fyrir félagsmiðstöð í Stapaskóla, nýjum skóla í Innri-Njarðvík.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation