Þriggja fasa tengill niður í bæ fyrir matarvagna / bíla

Þriggja fasa tengill niður í bæ fyrir matarvagna / bíla

Setja upp þriggja fasa tengil á grasblett við gamla pósthús niður í bæ (hjá Nettó) til að matarvagnar/bílar sem eru að verða algengari og algengari geti heimsótt okkur og tengst rafmagni.

Points

Nýlegt dæmi er matarbílinn hjá Silla kokk sem komst í rafmagn hjá Nettó (en viðskiptavinir þurftu nánast að standa út á götu, í umferðinni þarna á bílastæðinu) Eins var matarbíll Evu Laufeyjar á ferð hér fyrr í sumar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information