Sandarnir veita nánast ótæmandi möguleika á útfærslu og þar þarf ekki að hafa áhyggjur að því að spilla landinu. Sandurinn er á sífelldri hreyfingu og öll spor útmást á örskömmum tíma. Hávaðamengun sem væntanlega fylgir vélhjólunum er hverfandi vegna fjarlægaðar sinnar. Öfugt við Mikladal.
Rökin koma nánast öll fram í lýsingunni. Miklidalur á að vera útivistarsvæði fyrir almenning laust við hávaðamengun annarri en þeirri sem fylgir umferðinni.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation