Fá einhverja til að hanna jólastjörnur sem passa á ljósastaurana í þorpinu. Húseigendur geta svo keypt stjörnu(r) sem bærinn lætur smíða og setur upp á þann staur sem "eigandinn" vill. Íbúar borga þannig kostnaðinn við að smíða stjörnurnar en bærinn setur þær upp og tekur niður og geymir.
Íbúar taka þátt í kostnaði við að gera fallegt um jólin.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation