Hópur (verkefnastjóri o.fl.) hefji könnun meðal ríkisstofnana og ráðuneyta um möguleika á að fá störf og starfsemi hingað til Flateyrar. Kannað yrði hvaða skilyrði þurfi að vera fyrir hendi fyrir flutningi starfa hingað og síðan verði unnið að því að bæta aðstöðu sé hún ekki fyrir hendi nú.
Forsendur stöðugrar búsetu á Flateyri eru fjölbreytt, öflugt atvinnulíf og traustir innviðir
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation