Leiktæki og Hengirúm eða rólur í Selskóg

Leiktæki og Hengirúm eða rólur í Selskóg

Bara næs að komast með börnin í allskonar leiki eða koma í góða veðrinu með góða bók og geta legið í hengirólu jafnvel bara til að slaka á og njóta

Points

Bara Meira sjarmerandi að koma í skóginn og geta fundið sér eitthvað við hæfi

Vantar klárlega meiri afþreyingu í skóginn til að fá meira líf þar. Þarf ekki að vera einhver rándýr leiktæki. Þurfum bara að vera sniðug og nýta góðar hugmyndir. Við höfum náttúruparadýs við bæjardyrnar. Það væri t.d. hægt að gera þrautabraut fyrir reiðhjól þar sem hægt væri að hjóla án þess að eiga á hættu á að hjóla niður gangandi vegfarendur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information