Upplýsingaskilti fyrir viðburði við Íþróttahúsið á Egilsst.

Upplýsingaskilti fyrir viðburði við Íþróttahúsið á Egilsst.

Það væri flott ef hægt væri að setja upplýsingaskilti fyrir framan Íþróttahúsið á Egilsstöðum og jafnvel annað við gatnamót Tjarnarbrautar og Fagradalsbrautar, um þá viðburði sem eru í Íþróttahúsinu, svipað og það sem er við Vilhjálmsvöll og auglýsir viðburði á Vilhjálmsvelli. Það er oft allskonar viðburðir í Íþróttahúsinu sem væri gaman að vita af sem eru lítið auglýstir. Þegar engir viðburðir er framundin, sem er kannski ekki oft, mætti auglýsa td. opnunartíma sundlaugarinnar.

Points

Flestir stærri viðburðir er auglýstir í Dagskránni, en þar sem hún kemur bara út vikulega geta viðburðir farið fram hjá manni, en ef viðburðurinn er einnig auglýstur á upplýsingaskilti með nokkra daga fyrirvara ætti að maður ekki að þurfa að missa af neinu. Einnig eru oft skemmtilegir minni viðburðir sem er ekki auglýstir en getur verið skemmtilegt að fylgjast með.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information