Merkingar á göngu og hjólastíga

Merkingar á göngu og hjólastíga

Setja merkingar á göngu/hjóla stíga þannig að ekki fari milli mála að stígarnir séu fyrir alla.

Points

Það gæti verið fróðlegt að skoða hvernig önnur sveitarfélög eru að gera þetta því það hefur mikið gerst í þessum málum frá því að þessi hugmynd var sett inn. Það sýnir að sveitafélög eru mikið að skoða þessa hluti þessa dagana enda eru hjólreiðar mjög vaxandi á íslandi, bæði íbúar og ferðamenn, og mörgum gangandi vegfarendum finnst að sér vegið á sameiginlegum stígum.

Skora á þá sem stiðja útivist að skoða þetta.

Umferð um stígana er ekki það mikil að þörf sé á að skipta þeim eða vera með tvöfalt stígakerfi. Það er samt nauðsýnlegt að setja merkingar þannig að allir geri sér grein fyrir að stígarnir séu fyrir fleiri en bara gangandi. Flott væri líka að merkja myndrænt hvoru megin gangandi og hvoru megin hjólandi eiga að vera ef menn þurfa t.d. að mætast eða taka framúr. Það myndi hjálpa þegar við förum að kenna unga fólkinu að nota stígana.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information