Setja upp merkingar á gatnamót Fagradalsbraut og Tjarnarbr.

Setja upp merkingar á gatnamót Fagradalsbraut og Tjarnarbr.

Þeir sem aka Tjarnarbraut og ætla yfir Fagradalsbraut og áfram Tjarnarásinn koma að gatnamótum þar sem val er um tvær akreinar. Fyrir þá sem ætla beint liggur beinast við að vera á vinstri akrein en samkvæmt umferðalögum á að vera hægra megin. Engar leiðbeinandi merkingar eru á gatnamótunum þannig að oft myndast þær aðstæður að tveir bílar, hlið við hlið, fara báðir beint yfir.

Points

Lélegar eða engar merkingar auka mikið á slysahættu. Kostnaðurinn við að merkja gatnamótin ætti ekki að kosta það mikið á það borgi sig að bíða eftir stórslysi. Þetta eru ein fjölförustu gatnamót á austurlandi.

Kjósum upp öryggi i umferðinni fyrir íbúa

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information