Góð rökræða þarf góð rök, bæði með og á móti hugmyndum. Rökin hjálpa öllum að gera upp við sig hvort þeir styðji eða séu á móti hugmynd. Það er ekkert sem stoppar þig í að bæta við rökum bæði með og á móti hugmynd.
Að bæta við rökum á móti er nauðsynlegt fyrir góða rökræðu. Góð rök gegn hugmyndum sem þú ert á móti draga úr líkum á því að aðrir styðji þær.
Ef þú bætir við góðum rökum með hugmyndum sem þú styður þá eykur þú líkurnar á því að hugmyndin verði meðal þeirra efstu. Settu inn öll þau rök sem skipta þig máli.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation