Gufubað í íþróttahúsið á Egilsstöðum

Gufubað í íþróttahúsið á Egilsstöðum

Breyta sundgeymslu við hlið karlaklefans í gufubað fyrir bæði kyn.. Upphalega er hugmyndin tilkomin frá starfsmönnum íþróttahússins. Í stað geymslunnar mætti setja lítið timburhús á sundlaugarlóðina fyrir það búnað sem þarf að geyma fyrir sundkennslu og æfingar. Einnig mætti hugsa sér guðubaðshús á lóðinni í tilbúinni timburbyggingu.

Points

Gufubað er góð heilsubót og mýkir hitinn vöðva og undirbýr þá betur fyrir næstu átök eða æfingu og því kjörið fyrir fólk á öllum aldri hvort sem er til slökunar eða ánægju. Samnýta má sturtur klefanna sem telja má ásættanlegt. Tiltölulega lítið þarf til að rýmið geti orðið hin ákjósanlegasta gufubaðsaðstaða sem allar betri íþróttamiðstöðvar hafa upp á að bjóða. Sundlaugin á Egilsstöðum er vinsæl hjá ferðamönnum jafnt sem heimamönnum og heimsækja þúsundir gesta sundlaugina á hverju sumri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information