Væri gaman að setja upp eitt körfuboltaspjald í sundlaugina til að auka á fjölbreytnina fyrir krakkana til að leika sér.
Er ekki rétt að setja upp körfur bæði við leik- og grunnskólana líka ? Það er mjög mikilvægt að börn og fullorðnir geti stundað íþróttina utan æfinga í íþrótthúsinu.
Staðsetning væri fyrir miðri laug þeim megin sem rennibrautin er. Þar eru krakkar oft að leik með bolta. Þetta ætti ekki að trufla þá sem vilja synda enda eru þeir oftast á afmörkuðu brautunum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation