Göngubrú milli Selskógar og Taglaréttar

Göngubrú milli Selskógar og Taglaréttar

Þegar hætt verður að nota gömlu brúna yfir í Klaustursel væri möguleiki á að nýta hana sem göngubrú yfir Eyvindará við Selskóg, yfir í Taglarétt á landi sveitarfélagsins.

Points

Selskógur er paradís fyrir t.d. Fjallhjólreiðar og gönguskíði. Þetta myndi örugglega auka fjölbreytni því það passar ekki alltaf að allir noti sömu stígana. Fjallahjólreiðar eiga t.d. ekki samleið með gangandi en þær þurfa heldur ekki fullkomna stíga heldur bara troðninga drullu og hæfilegar hindranir.

Þá stækkar útivistarmöguleikar svæðið til muna og notagildi þess verður mun meira t.d. með tenginar við reiðleiðir, hjólreiðar og gönguskíði. Skemmtilegar og fjölbreyttari göngumöguleikar við bæjarmörkin fjölgar með þessari aðgerð sem er mjög ásættanlegt að mínu mati.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information