Verslunar- þjónustu - og umferðarmiðstöð á gamla tjaldsvæði

Verslunar-  þjónustu - og umferðarmiðstöð á gamla tjaldsvæði

Að byggð verði öflug alhliða þjónustumiðstöð á gamla tjaldsvæðinu.Þar yrði fjölbreytt þjónusta bæði fyrir ferðamenn og heimamenn.T.d upplýsingamiðstöð, sérverslanir,veitingastaðir, bankar,aðstaða fyrir handverksfólk, póstþjónusta og fleira.Hafa gott aðgengi og nóg pláss fyrir rútur af öllum stærðum m.a. strætó.

Points

Fleiri byggingar, meiri velta , þýðir auknar tekjur fyrir samfélagið / sveitarfélagið. Aðgengilegra fyrir ferðamenn á hraðferð að kaupa þjónustu. Betri ásýnd bæjarins. Mikil aukning á fjölda ferðamanna. Skortur á bílastæðum í miðbænum á háannatíma. Samkeppni við aðra staði.

Gamla tjaldsvæðið er ein best staðsetta lóð á Austurlandi með tilliti til umferðar.Að þjónustan fari sem mest á einn stað og myndi þægilega og skilvirka umgjörð.Skapar tækifæri fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Það er nóg af byggingum í miðbænum. Þarf bara að setja rétta þjónustu í þær. Svo þarf að bæta aðstæður fyrir gangandi til að fá meira líf á svæðið Gamla tjaldsvæðið gæti nýst sem bílastæði fyrir þá sem vilja skilja bílinn eftir og rölta um bæinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information