Setja ljós á gangbrautastaura sem lýsa upp stíg að gangbraut

Setja ljós á gangbrautastaura sem lýsa upp stíg að gangbraut

Það eru vel upplýstar gangbrautir í bæjarfélaginu en það vantar lýsingu á stígana sem ligga að þeim Ljós sem lýsir frá gangbraut að stíg, því að það verður að vera hægt að sjá betur svæðið sem liggur að gangbrautunum. Þetta á sérstaklega við gangbraut upp í seljahverfið og á Fagradalsbraut. Hef orðið fyrir því nokkru sinnum að bæði börn og fullornir skjótast út úr myrkrinu og inn á gangbrautina þegar bill er komin ansi nálægt því umhverið við gangbrautina er svo dimmt.

Points

tel þetta vera ódýra aðgerð til að auka öryggi vergfarenda. Það er búið að setja bílastæði við gangbrautina upp í seljahverfið við hliðina á göngustígnum yfir eiðaveginn þannig að þegar keyrt er utanfrá er mjög vont að sjá hvort einhver er á leið inn á gangbrautina. Það er líka nokkuð dimmt á fagradalsbraut þó það sé mun skárra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information