Merkja hraðahindranir/hlið á göngustígum bæjarins

Merkja hraðahindranir/hlið á göngustígum bæjarins

Gráu járnhliðin mætti mála í áberandi lit, hengja á þau flagg, setja skilti á milli röranna eða mála línu á stíginn í einhverra metra fjarlægð til aðvörunar um hliðið.

Points

Hliðin falla sjónrænt á mörgum stöðum of vel inn í umhverfið. Þó að stígarnir séu væntanlega einkum ætlaðir fyrir gangandi þá er töluverð umferð um þá af hjólandi fólki líka. Það þarf ekki mikinn hraða á hjóli til að nokkuð slys geti hlotist af við að hjóla á hliðið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information