Við hlið sundlaugarinnar, utan girðingar, væri kjörið að staðsetja svokallaðan ærslabelg (loftdýna til að hoppa á) eins og finna má orðið víða um land.
Ærslabelgur er kjörin viðbót í afþreyingarmöguleika á sumrin. Hann myndi draga að bæði heimafólk og ferðamenn og auka skemmtanagildi á svæðinu þar sem nú þegar er íþróttahúsið, sundlaugin, leikvöllurinn við grunnskólann og frisbigolfvöllurinn í Tjarnargarðinum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation