Ærslabelgur við íþróttamiðstöðina

Ærslabelgur við íþróttamiðstöðina

Við hlið sundlaugarinnar, utan girðingar, væri kjörið að staðsetja svokallaðan ærslabelg (loftdýna til að hoppa á) eins og finna má orðið víða um land.

Points

Ærslabelgur er kjörin viðbót í afþreyingarmöguleika á sumrin. Hann myndi draga að bæði heimafólk og ferðamenn og auka skemmtanagildi á svæðinu þar sem nú þegar er íþróttahúsið, sundlaugin, leikvöllurinn við grunnskólann og frisbigolfvöllurinn í Tjarnargarðinum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information