Laga gangbrautarmerkingar við Þjóðveg 1 í Fellabæ

Laga gangbrautarmerkingar við Þjóðveg 1 í Fellabæ

Ég skora á Vegagerðina og Fljótsdalshérað að gera nauðsynlegar úrbætur á umferðar/gangbrautarmerkingum við gatnamótin við Þjóðveg 1 í Fellabæ.

Points

Ég styð hugmyndina en mig langar að bæta við að oft er rutt þannig af þjóðveginum upp brekkuna frá brúnni að ekkert hjól komist þar um stéttina og það verði jafnvel erfitt að ganga þar upp og niður nema úti á veginum.

Ég hef reynt margt í gegnum árin til að fá bætt úr þessu. Reynt að hringja, senda bréf og tala við hlutaðeigandi en ekki fengið nein svör. Nú þegar ferðamannatímabilið nálgast og umferð farin að þyngjast í gegnum bæinn þá erum við minnt á að ekki er spurning hvort, heldur hvenær alvarlegt slys verður á þessum gatnamótum. Allir þeir sem fara þarna um sjá hættuna sem skapast þarna. Síðasta sumar voru gerðar endurbætur á gangbrautarmerkingum á Egilsstöðum sem heppnuðust vel, við höfum fyrirmyndina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information