Gott að líta til vel hannaðra hverfa eins og t.d. Fossvogur í Reykjavík. Þar eru hæstu húsin (blokkir) efst, þar næst raðhús á 2 hæðum, raðhús á 1 hæð og svo einbýli. Þannig njóta allir íbúar útsýnis yfir og út fjörðinn, skuggavarp verður minna og flæði umferðar greinanlegra. Vörumst það sem gert hefur verið í Haga og Nausta hverfum, þar sem hrúgað er saman lágum og háum byggingum með skuggavarpi og of mikilli nálægð. Mikil uppbygging einbýla með útsýni í nágrannasv.fél. - Af hverju ekki á Ak?
Umferðarstýring, útsýni, náttúrufegurð, þarfir fólks (uppbygging einbýla í nágr.sv.fél)
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation