Læsisfærni í víðum skilningi

Læsisfærni í víðum skilningi

Stuðla að læsisfærni í víðum skilningi. Lestur er undirstaða alls náms og þess að börn nái sem bestum árangri og hafi jöfn tækifæri til að taka virkan þátt í samfélaginu. Áhersla erá uppbyggingu kunnáttu og færni allra barna í að lesa, skilja, túlka og færa hugsanir í talað og ritað mál og getu til að vinna með ritmál, orð, tölur, myndir og tákn á gagnrýninn hátt. Læsi vísar einnig til læsis á ólíka tjáningarmiðla) og læsi á umhverfi, hegðun, siðferði, réttindi og ábyrgð og aðstæður. Stuðningur foreldra við uppbyggingu læsisfærni er mikilvægur og leitast verður við að styðja þá með fjölbreyttri fræðslu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information