Frístundir fyrir börn með fjölbreyttar þarfir

Frístundir fyrir börn með fjölbreyttar þarfir

Tryggja að frístunda- og íþróttastarf mæti börnum með fjölbreyttar þarfir og ólíkan bakgrunn. Félagsmótun skiptir miklu máli sem undirbúningur fyrir líf í síbreytilegu samfélagi. Í gegnum frístunda- og íþróttastarf öðlast börn færni sem nýtist út lífið. Sérstaklega verði hugað að því hvernig menntasvið getur skipulagt þjónustu þannig að öll börn, óháð stuðningsþörfum, félagslegum eða efnahagslegum bakgrunni eða uppruna, fái hvata til þátttöku og verði virk í fjölbreyttu frístunda- og íþróttastarfi.

Points

Vera í samstarfi við fleiri íþróttafélög ekki bara bolta íþróttir og fimleika. Rúta í fleiri tómstundir, erfit fyrir fólk að þurfa að fara úr vinnu til þess að skutla en leiðinlegt ef barnið kemst ekki æfingu fyrr en eftir 17. T.d vera í samstarfi við Plie með rútur og fleira, þeir eru hér í Kópavoginum. Einnig rútu og meira samstarf við Tónlistarskóla Kópavogs. Styrkja starfið í skólanum sjálfum. T.d hafa kóra í skólanum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information