Eitt kerfi þar sem eru útbúnar eru áætlanir útfrá mismunandi sviðsmyndum. Afstemming og uppgjör fer fram sjálfvirkt með aðstoð gervigreindar til að bera kennsl á óeðlileg frávik og/eða mannleg mistök. Áætlanir og uppgjör eru uppfærð jafnóðum. Sveitarfélög skili gögnum fjárhagsáætlunar og uppgjöra á stöðluðu formi skv. COFOG og GFS.
Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟢 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟡 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟢
Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation