Deiling skjás í símtali

Deiling skjás í símtali

Með mjög einfaldri lausn er hægt að deila skjánum til að sýna og útskýra hvað sem er fyrir íbúa meðan á símtali við hann stendur. Íbúi eða viðmælandi þarf einungis að hafa snjallsíma eða tölvu við höndina. Flókin mál geta verið leyst og fólk aðstoðað með því einfaldlega að sýna hvað er á skjá þess sem veitir þjónustu. Mjög einfalt og allir geta notað og engin þörf á fundarboði. Ábending = Ódýr lausn sem getur nýst við ýmiss tilfelli þar sem leiðbeina þarf fólki yfir síma og sparað ferðir íbúa og tíma starfsmanna.

Points

Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟢 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟢 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟠

Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information