Hönnun spjallmennis í samstarfi sveitarfélaga því sveitarfélög eru að svara í stórum dráttum sömu spurningunum svo hægt er að byggja grunn í sameiningu. Athugasemd = (boost.ai) (90% sveitarfélaga á norðurlöndunum að nýta þessa lausn) Ábending = Innan norðurlandanna hafa boost.ai og Watson Assistant verið vinsælust, en t.d. helmingur Dönsku sveitarfélaganna eru með einu og sömu lausnina þar sem grunnurin var hannaður í samvinnu en sérstök svör sveitarfélaga byggð ofaná.
Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟢 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟢 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟡
Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation