Uppsetning á kortavef. Hægt að nálgast margvísleg gögn eins og teikningar húsa og lóða, lausar lóðir, deiliskipulag, hverfamörk, skólahverfi, minja- og verndarsvæði, grunnþjónustu eins og staðsteningu skóla, stofnana, leikvalla, sundlauga og grenndargáma, skipulag vatnsveitu, hita- og fráveitu ásamt lagnaleiðum, upplýsingar um þjónustu fyrirtækja og afþreyingu, jarðskjálftavirkni, vefmyndavélar, samgönguupplýsingar, umferðaslys, umferð á göngu- og hjólaleiðum. Sjá dæmi með því að ýta á lesa meira. Dæmi: https://map.is/hafnarfjordur/
Bætt aðgengi að nauðsynlegum upplýsingum
Grunngreining frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟢 Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta 🟢 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟢
Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta mikil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Ávinningur fyrir notendur og bætt þjónusta lítil Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation