Útboð á rammasamningi fyrir vefumsjónarkerfi fyrir sveitarfélög. Samkvæmt rannsókn Mennsk, sem gerð var á vormánuðum 2020, nota flest sveitarfélög vefumsjónarkerfi Stefnu. Með sameiginlegum rammasamningi gætu sveitarfélög haft úr að velja nokkrar lausnir og birgja eftir því sem hentar þeim best (t.d. eftir stærð/umfangi og flækjustigi). Leitast yrði við að tryggja að allir aðilar rammasamningsins njóti hagræðis af þróun lausnanna og viðbóta.
Umsögn og ábending frá stafræna þróunarteymi Sambandsins Tæknilegt flækjustig 🟢 Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag 🟢
Útskýringar = 🟢 Grænt merkir: Tæknilegt flækjustig lítið Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag mikill 🟡 Gult merkir : Tæknilegt flækjustig miðlungs Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag miðlungs 🟠 Rautt merkir: Tæknilegt flækjustig mikið Fjárhagslegur ávinningur fyrir sveitarfélag lítill
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation