Gera þarf langtímaáætlun um uppbyggingu göngu- og hjólastíga um sveitarfélagið í heild. Þar þarf einnig að meta hvar er hægt að gera sameiginlega stíga og hvar er hægt að setja upp aðskylda göngu og hjólastíga.
Bættar samgöngur með göngu- og hjólastígum ýta undir aukna hreyfingu íbúa sem að sama skapi ýtir undir betri heilsu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation