Tjörnin/Fífuhvammur. Bætt aðgengi

Tjörnin/Fífuhvammur. Bætt aðgengi

Svæðið milli tjarnar og undirganganna yfir á Kársnesið er fremur þröngt. Þarna er núna orðin töluverð umferð gangandi og hjólandi auk þess að fólk er þarna með með lítil börn að kíkja á fuglana. Helsta áhyggjuefnið er parturinn þar sem halli kemur á göngu/hjólastíginn, þar eru hjólandi oft á miklum hraða niður brekkuna. Mætti bæta aðgengi og koma fyrir hellulögðu svæði vestan eða sunnan við tjörnina svo gangandi geti athafnað sig við tjörnina.

Points

Aukið öryggi fyrir alla sem eru á ferðinni við tjörnina og sérstaklega hugað að auknu öryggi fyrir börn og fylgdarfólk þess.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information