Í dag er ekki heill göngustígur hringinn í kringum Elliðavatn. Þetta mætti bæta til þess að tengja hann betur á þeim köflum sem hann er ekki tengdur alla leið. Með þessu mætti gera leiðina meira aðlaðandi fyrir íbúa sem vilja njóta nátturunnar betur við útivits, svo sem hlaup, gögnu eða hjólreiðar, og þar með nýta þetta svæði mun meira. Vegalengdin er fullkomin fyrir hlaup og mun skemmtilegri heldur en að hlaupa meðfram götum og bílaumferð.
Hárrétt
Hringurinn er í dag ekki samtengdur með stígum allan hringinn.
Er nokkuð viss að þessi hugmynd eigi heima í Vatnsendahverfinu, settu þetta endilega inn þar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation