Umferðaröryggi Digranesheiði

Umferðaröryggi Digranesheiði

Bæta umferðaröryggi fyrir grunnskóla- og leikskólabörn, auk Himnastigafara. T.d. með að mála gangbrautir og setja upp merkingar, hægja á bílaumferð, mála kantana við hraðahindranir gular svo bílar leggi ekki ofan á þeim eða nálægt (og hindra þannig útsýni bílstjóra sem og gangandi). Margar innkeyrslur eru í götunni þar sem fólk þarf að bakka út á götu, en þegar er önnur tillaga komin varðandi bíla sem leggja á götunni og byrgja enn frekar sýn og ógna öryggi gangandi og akandi vegfarenda

Points

Bæta umferðaröryggi fyrir grunnskóla- og leikskólabörn, auk Himnastigafara. T.d. með að mála gangbrautir og setja upp merkingar, hægja á bílaumferð, mála kantana við hraðahindranir gular svo bílar leggi ekki ofan á þeim (og hindra þannig útsýni bílstjóra sem og gangandi). Margar innkeyrslur eru í götunni þar sem fólk þarf að bakka út á götu, en þegar er önnur tillaga komin varðandi bíla sem leggja á götunni og byrgja enn frekar sýn og ógna öryggi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information