Rabbabari, berjarunnar, grænkál fyrir okkur að njóta

Rabbabari, berjarunnar, grænkál fyrir okkur að njóta

Planta rabbabara við Kópavogslækinn, berjarunnum á græn svæði bæjarins fyrir gesti og gangandi að njóta og nýta. Eins mætti planta harðgerðu grænmeti, eins og grænkáli í blómabeð t.d. við göngustíginn.

Points

Könnumst við ekki öll við hve gott er að naga rabbabara eða að stinga upp í sig berjum í gögngutúr, hvort það eru rifsber, sólber, jarðaber eða bláber...? Berjarunnarnir í Fossvogsdalnum eru vel nýttir og ég tel að við myndum njóta þeirra líka hérna á Kársnesinu. Bærinn heldur úti grænum svæðum, plantar runnum og blómum. Þetta þyrfti ekki að kosta mikið, bara að skipta út plöntum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information