Samlíf hjólandi og gangandi.

Samlíf hjólandi og gangandi.

Við erum stödd við undirgöngin undir Hafnarfjarðarveg og stefnum í austur. Beinum hjólandi umferð upp í Fífuhvamminn þar sem umferð er yfirleitt mjög lítil og hlýfum þá börnum og fullorðnum við slysahættu þar sem þau eru á leið til og frá tjarnarsvæðinu þar sem leiktæki, fuglar og fiskar freista. Síðan þegar komið er upp úr undirgöngunum undir Digranesveg tekur Kópavogsdalurinn við þar eru hjólamenn á 40-60km hraða. Allir sjá að þetta passar ekki með gangandi.Aðskilnað hjóla og gangandi takk!

Points

Rökin eru eifaldlega þau að við verðum að þjónusta og stiðja við þá þróun að hjólaumferð er að aukast og löngu búin að taka yfir það rými á göngustígumum sem henni var ætlað fyrir 10/15 árum. Ég sem íbúi og hef líka haft með ung börn að gera á stígnum er aldrei örugg með þau þar og hef reyndar frekar farið annað með þau í útiveru, sem er synd þar sem dalurinn er dásamlegur staður til útiveru ef hjólaumferðin væri aðskilin göngustígnum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information