Það fer ekki framhjá neinum að þörf er á nýjum körfuboltavelli hér á Kársnesinu. Sem íbúi svæðisins til 36 ára sakna ég karfanna mikið. Stykkishólmur hefur tekið af skarið og látið draum margra körfuboltaunnenda rætast: Það að geta spilað og skotið á körfu allt árið um kring. Ekki bara er þetta góð afþreying fyrir unga dem aldna heldur hjálpar þetta til við að styrkja íþróttina og gera hana aðgengilegri allt árið um kring. Karfan á Kársnesið á öruggum og upphituðum velli!!
Auka áhuga og styrk íþróttarinnar. Aukið aðgengi = aukinn styrkur = aukin árangur.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation