Ástæða fyrir nafni? Nemendur 9. og 10. bekkjar í Grunnskólans í Stykkishólmi unnu verkefni um sveitastjórnarkosningarnar og héldu m.a. skuggakosningar þar sem kosið var um nafn á nýju sveitarfélagi.Nemendur lögðu fram 5 nöfn (Breiðasveit, Stykkisfell, Sykkisfellssveit, Helgihólmur og Breiðafjarðarsveit) Nafnið Breiðafjarðarsveit hlaut langflest atkvæði.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation