Aðstaða sem býður ungu sem sem eldra fólki að mæta og fá góðan vinnufrið til lesturs og lærdóms. Aðstaðan á bókasafninu er ágæt en það eru takmarkanir vegna opnunartíma, ákveðið plássleysi auk þess sem oft er dagskrá inn á safninu. Mögulega væri hægt að loka að sér og geta náð ákveðnu vinnunæði með góðri lýsingu, borði, stól og netaðgangi. Jafnvel hægt að tengjast fartölvuna við stóran skjá við borðið.
Þetta gæti verið frábært fyrir t.d. námsfólk sem hefur lítin frið heima fyrir til þess að ná góðum vinnutörnum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation