Kirkju- og grasagarður Ólafsfjarðar

Kirkju- og grasagarður Ólafsfjarðar

Hugmyndin snýr að því að gera kirkjugarð Ólafsfjarðar að aðgengilegum og eftirsóttum áfangastað fyrir gesti og gangandi. Kirkjugarðurinn er staðsettur miðsvæðis í Ólafsfirði og með því að gróðursetja blóm og aðrar plöntur í garðinum mætti gera hann að fallegum "listi- eða grasagarði" sem setur svip á bæinn. Í Reykjavík er Hólavallakirkjugarður t.d. orðinn vinsæll áfangastaður ferðamanna í Reykjavík. Þetta mætti einnig gera á Siglufirði t.d. í gamla kirkjugarðinum þar, án mikils tilkostnaðar.

Points

Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Þessi hugmynd var ekki valin í kosningu þar sem svæðið er ekki á forræði Fjallabyggðar. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489. Nánari upplýsingar er að finna á https://www.fjallabyggd.is/is/stjornsysla/fjallabyggd/frettir-og-tilkynningar/fegrum-fjallabyggd-nu-kjosum-vid

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information