leikvöllur á milli Vesturgötu og Kirkjuvegs

leikvöllur á milli Vesturgötu og Kirkjuvegs

Það er nauðsinlegt að fara í það í vor að laga þennann leikvöll sem er á milli Vesturgötu og Kirkjuvegar í Ólafsfirði. Það mætti líka bæta við ungbarnarólu og jafnvel fleyri leiktækjum. Það er gott pláss þarna sem er alveg hægt að gera fallegt útivistarsvæði bæði fyrir börn og fullorðna. Ég sé alveg fyrir mér leiksvæði fyrir börnin og jafnvel eitthvert líkamsræktartæki fyrir fullorðna. Smá bekk og jafnvel borð. Þetta þarf ekki að kosta mjög míkið.

Points

Það er nauðsynlegt að gera eitthvað þarna það er alveg kominn tími til að gera við gamla barnagarðinn þessi leikvöllur er mikið notaður

Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489. Nánari upplýsingar er að finna á https://www.fjallabyggd.is/is/stjornsysla/fjallabyggd/frettir-og-tilkynningar/fegrum-fjallabyggd-nu-kjosum-vid

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information