Minnigolfvöllur, aparóla og útirólur, Tengja þetta þrennt saman við útiveru og skemmtun fyrir íbúa og gesti.Planta yrði gróðri í kringum svæðið, passa uppá að það yrði ekki of þétt. Göngustígar að svæðunum, til að tengja saman, útiróla gæti verið hjá ærslabelgnum og skjólveggur, þarna er oft hafgola og er foreldrum oft hrollkalt að sitja þarna og horfa á börnin sín skemmta sér. Skjólveggnum væri hægt að skrúfa af á vetrunum. Svæðið gæti verið sitthvoru meginn við Tjarnastíginn og góð göngubraut
Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni þar sem hún rúmaðist ekki öll innan fjárheimilda, en önnur sambærileg hugmynd var valin. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation