Ólafsfjarðarhöfn

Ólafsfjarðarhöfn

Höfnin hefur mikið aðdráttarafl ferðamanna, sem og heimamanna. Meðfram langri bryggjunni- austur/vestur væri kjörið að festa upp myndir af skipaflota Ólafsfjarðar, sögu af útgerð og vinnslu.

Points

Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489. Nánari upplýsingar er að finna á https://www.fjallabyggd.is/is/stjornsysla/fjallabyggd/frettir-og-tilkynningar/fegrum-fjallabyggd-nu-kjosum-vid

Það er sorgleg staðreynd að útgerð stærri skipa er lokið í Ólafsfirði.Það er fátt sem mynnir á að hér hafi verið öflug útgerð áratugum saman ,svo það er ekki vanþörf á koma upp eihverju sem mynnir á úgerðarsöguna ,og réttast væri að handhafar veiðiheimildanna sem urðu til hér í Ólafsfirði bæru kostnaðinn af því.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information