Uppsagnir og lækkun launa

Uppsagnir og lækkun launa

Það þarf að taka til í Ráðhúsinu og segja upp og endurráða á lægri launum, það eru orðin of há laun fyrir skrifstofuvinnu þar. Bæjarstjórn þarf líka að lækka meira en 5% í launum. Það má alls ekki segja starfsfólki á leiksskólum upp því ef leiksskólar fara að loka oftar en þeir gera nú þegar vegna manneklu þá reitir það atvinnulífið til reiði og foreldra. Það minnkar líka tekjur sveitarfélagsins ef fólk nær ekki að vinna og tekur launalaust frí!

Points

Vor í Árborg er að mínu mati mikilvægur menningarlegur atburður fyrir okkur Árborgara. Kótilettan og Sumar á Selfossi eru útihátíðir sem standa yfir í aðeins eina helgi, á meðan Vor í Árborg er menningarlegur viðburður þar sem allskonar félagsstarfsemi og önnur menning í Árborg er kynnt fyrir bæði íbúum og utanbæjar fólki. Að slá þessum viðburði af er glórulaust og myndi líklega ekki spara neinum aurum af einhverju viti.

Tölurnar sem farið var í á fundinum sýna algjört rugl í fjölda ráðninga og launa. Það verður að eyða tíma í að meta þetta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information